Skip to main content
 • Þórunn heiðursfélagi

 • Norrænir vinadagar 2018

 • Ittoqqortoormiit

  Velheppnuð fjáröflun

  Söfnun Soroptimista klúbbs Akureyrar í tilefni 16 daga átaksins ,,Roðagyllum heiminn”.
  Átakið hófst 25. nóvember á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og lýkur á degi Soroptimista á heimsvísu 10. desember.
  Að þessu sinni  leggja soroptimistar áherslu á fræðslu um hvernig koma megi auga á og stöðva ofbeldi í nánum samböndum. Frekari upplýsingar má finna með að skanna QR kóða á meðfylgjandi veggspjaldi.
   
  Salan gekk framar öllum vonum og seldum við um 180 búnt af appelsínugulum nellikkum sem að lifðu vel og lengi.
   
  Nellikkur
   
  Þekktu Rauðu ljósin