Skip to main content
  • Þórunn heiðursfélagi

  • Norrænir vinadagar 2018

  • Ittoqqortoormiit

    Haustfundur

    Haustfundur Soroptimista 2021 

    Hann fór fram á Laugarbakka 1.-3.október

    Konur komu á Laugarbakka á föstudeginum og komu sér fyrir á herbergjum.  Um kvöldið fórum við í ratleik um þorpið þar sem að við kíktum á hvað konur er að framleiða.  Þar kenndi ýmissa grasa eins og Vatnes Jarn þar sem að framleitt er handlitað garn.  Einnig bókaútgáfa og fleira.  Þetta var mjög forvitnilegt og gaman að fræðast um hvaða framleiðsla er í þorpinu.  

    Á laugardeginum voru erindi frá systrum og var Akureyrarklúbburinn áberandi í pontu.  Ingrid Kuhlman var með erindi um jákvæða sálfræði sem að var bæði skondinn og skemmtilegur.  Síðan var bæði hópavinna sem og nefndarvinna.  

    Mjög skemmtileg helgi að baki þar sem að góð samvera og samvinna var alls ráðandi

     

    Laugarbakki.jpeg

    Haustfundur_nr_5.jpeg

    Haustfundur_nr_3.jpeg

    Haustfundur_nr4.jpeg

    Haustfundur6.jpeg