Skip to main content
 • Þórunn heiðursfélagi

 • Norrænir vinadagar 2018

 • Ittoqqortoormiit

  Jólafundur 2022

  Jólafundurinn var hátíðlegur að venju og að þessu sinni var hann haldinn heima hjá Elvu Maríu Káradóttur í Skólastíg 13.  Fyrir utan hin hefðbundnu fundarstörf þá var þessi stund hátíðleg eins og venjulega.  Gómsætar veitingar voru bornar fram og systur í seinnihluta stafrófsins áttu heiðurinn af herlegheitunum.  Við áttum saman notalega stund og rifjuðum upp fallegar jólaminningar frá því að við vorum ungar.
   
  Jól221
   
  Soroptimistasystur hafa sem sagt fyrir þessi jól gefið rúm 800.000.- þúsund sem að er GEGGJAÐ framtak.
  Þessi peningur gefur mörgum von og gleði í hjarta.
   
  jól224
   
  Jól225
   
  Jól226
   
  Jól227
   
  Jól228