• Þórunn heiðursfélagi

  • Norrænir vinadagar 2018

  • Ittoqqortoormiit

    100 tré gróðursett - Hálsskógur

    100 tré gróðursett - Hálsskógur

    Þann 19. júní s.l. voru gróðursett 100 tré í reit Nr 37 í landi Háls, Eyjafjarðarsveit. Tilefnið var 100 ára afmæli Soroptimista. Mættar voru sjö hressar systur (og fylgdarfólk) sem setti niður 100 stafafurur á núll-einni í bong og blíða. Gott nesti og skemmtilegar umræðurnar í sólinni skemmdu ekki fyrir. 

     Groðursetning 19.júní.2021   Reit 37 Háls skógur