• Þórunn heiðursfélagi

  • Norrænir vinadagar 2018

  • Ittoqqortoormiit

    TÆKNITRÖLL Akureyrarklúbbssystur

    Apríl fundur

    Á aprílfundi s.l. mættu ekki færi en 25 systur á ZOOM-fundinn þar sem við höfum ekki hittst síðan febrúar. Einnig voru nokkrar sem hlustuðu á streymið. Þannig leysum við Akureyringar samkomubannið. Með þessum hætti er hægt að halda aðalfund þar sem systur eru kosnar inn í embæti og fleira. Nýr formaður okkar verður Ragnheiður Þórsdóttir. Einnig var tekin inn ein ný systir sem heitir Linda Aðalsteinsdóttir og er iðjuþjálfi.