Skip to main content
  • Þórunn heiðursfélagi

  • Norrænir vinadagar 2018

  • Ittoqqortoormiit

    Jólaaðstoð 2020

    Jólaaðstoð frá Soroptimistaklúbbi Akureyrar.

    Systur í klúbbnum lögðu þessu góða málefni lið í stað þess að halda Jólafund með öllu tilheyrandi og safnaði kr. 222.500 sem var fært þeim í jólaðstoð 1. desember 2020. Árið hverja hefjast fjáröflun vegna jólaaðstoðar eins og undanfarin ár. Samstarfið hjá aðilum hefur gengið mjög vel og hafa félögin skrifað undir samstarfssamning til ársins 2023. Söfnunarféð er notað til kaupa á gjafakortum sem einstaklingar geta verslað mat fyrir. Samtals fengu um 300 fjölskyldur og einstaklingar aðstoð á síðasta ári. Mörg heimili á Eyjafjarðarsvæðinu búa við bág kjör og þurfa á aðstoð að halda.Vegna ástandsins í þjóðfélaginu má gera ráð fyrir fleiri umsóknum í ár en undanfarin ár.