• Þórunn heiðursfélagi

 • Norrænir vinadagar 2018

 • Ittoqqortoormiit

  Nýjar systur

  Erna, Þóra Ýr og Kristjana

   ÞRJÁR NÝJAR SYSTUR

   

   

   

   

  Á febrúar-fundi voru formlegar teknar inn í klúbbnum þrjár nýjar systur. Þær eru Erna Káradóttir, Kristjana Baldursdóttir og Þóra Ýr Árnadóttir. Elva María, Katrín og Laufey báru þær upp og Eyrún formaður afhenti þeim kertastjaka og rós. Bjóðum þeim innilega velkomnar í Soroptimistaklúbb Akureyrar.

  Nýjar systur

   

   

   

   

   

  Erna, Elva María, Þóra Ýr, Laufey, Kristjana, Katrín og Eyrún