Janúarfundur
Þórdís Kristjánsdóttir, doktorsnemi í lífverkfræði við Háskóla Íslands, hélt fróðlegt erindi um nýtingu baktería til framleiðslu verðmætra efna úr ódýrum hráefnum, með aðstoð tölva. Það var fróðlegt að fá innsýn í þetta áhugaverða efni. Þórdís fékk styrk frá Evrópusambandi Soroptimista til að vinna að doktorsverkefninu sínu og sækja alþjóðlegar ráðstefnur sem því tengdust