Mæður með geðheilsuvanda Styrktarverkefni klúbbsins er unnið í samstarfi við Miðstöð foreldra og barna. Verkefnið felst í að kosta hópmeðferð fyrir verðandi mæður með geðheilsuvanda og eftirfylgd við þær og börn þeirra eftir fæðingu.