Skip to main content
  • Fyrsta mynd

  • Önnur mynd

  • Þriðja mynd

    Umsækjandi frá Íslandi fékk styrk frá Soroptimistasystrum í Hollandi

    Það er ánægjulegt að segja frá því að umsækjandi frá Íslandi, Renata Emilsson Peskova, fékk styrk frá Vrouwenstudiefonds Soroptimisten í Hollandi. Renata stundar doktorsnám við Deild menntunar og margbreytileika á Menntavísindasviði HÍ og hefur einnig sótt um styrk frá Evrópusambandi Soroptimista. Stoð og stytta Renötu í umsóknarferlinu er Sigrún Klara Hannesdóttir, fyrrverandi formaður í Reykjavíkurklúbbi. Einnig hefur Anh-Dao Katrín Tran, systir í Reykjavíkurklúbbi, hjálpað Renötu með ráðum og dáð.