#Roðagyllum heiminn#

OrangeTheWorld3Systur í Árbæjarklúbbi taka þátt í alheimsátakinu "orangetheworld" eða "Roðagyllum heiminn".
Þetta alheimsátak stendur yfir í 16 daga og er ákall um að enda kynbundið ofbeldi gegn konum og stúlkum um allan heim.

Klúbburinn stóð fyrir sölu á appelsínugulum rósum og var ágóðinn 96.000 kr. sem fer til þurfandi kvenna í Árbæjarhverfi.