Skip to main content

Stuðningur við barn

Soroptimistaklúbbur Árbæjar hefur árlega styrkt eitt barn í SOS barna þorpi á Indlandi til menntunar og betri lífs. Með þessari aðstoð stuðlum við að auknu jafnrétti til handa stúlkum á Indlandi þar sem menntun er undirstaða betra lífs.
Stúlkan sem naut góðs af verkefninu, Shawo Tsomo, er mjög þakklát fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið frá Íslandi. Það hefur gert henni kleift að mennta sig. Hún er nú í sjálfstæðri búsetu á stúdentagörðum og stefnir á að ljúka hjúkrunarnáminu innan 2ja ára.
Markmid1 Markmid2 Mardkmid3 Markmid4 Markmid5 Markmid8 Markmid10

SOS barn - skýrsla verkefnastjóra