Skip to main content

Skagafjörður

Lýtingsstaðir

Sauðárkrókur

    Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi

    Plakat2 bara

    Dagana 25. nóvember til 10. desember er alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem er leitt af Sameinuðu þjóðunum. Um allan heim sameinast hin ýmsu samtök í því að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi með ýmsum hætti en roðagylltur litur er einkenni átaksins, #roðagyllumheiminn, „orangetheworld en hann á að tákna bjartari framtíð.

    Continue reading

    Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2022

    Umhverfisverdlaun 2022

     

    Umhverfisviðurkenningar Skagafjarðar árið 2022 voru veittar í Húsi Frítímans fimmtudaginn 8. september og voru viðurkenningarnar sjö að þessu sinni. Þetta var átjánda árið sem Soroptmistaklúbbur Skagafjarðar hafði veg og vanda að tilnefningum og afhendingu umhverfisviðurkenninga fyrir hönd sveitarfélagsins.

    Continue reading

    Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

    helga samfelagsverdlaun

    Samfélagsverðlaun Skagafjarðar hafa verið veitt í fimm ár, en þau eru árlega veitt þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Sveitarfélaginu Skagafirði sem þykir standa sig afburða vel í að efla skagfirst samfélag.

    Continue reading

    Umhverfisviðurkenning 2020

    16. árið í röð fór Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar í skoðunarferðir um Skagafjörð að sumri til, til að meta bæi, hverfi og svæði í firðinum fyrir umhverfsiverðlaun, sem er samvinnuverkefni klúbbsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

    Samtals aka klúbbsystur um 2.700 km um fjörðinn þegar þær meta svæði í firðinum og verja um 88 klukkustundum í vinnu, því ljóst að verkefnið er ansi umfangsmikið.

    Nánari umfjöllun um verkefnið má sjá hér á héraðsmiðlinum Feyki.