Frá árinu 2016 hefur klúbburinn boðið heimafólki á fyrirlestraröð um málefni líðandi stundar sem stuðlar að bættum samskiptum og aukinni vellíðan hjá okkur í samfélagi okkar.
Fyrirlestar sem hafa verið boðnir upp á eru eftirfarandi:
Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar býður öllum 12 ára stúlkum í firðinum á sjálfsstyrkingarnámskeiðið Stelpur geta allt sem er í umsjón Kristínar Tómasdóttur og hefur gert árlega síðan 2017.