Skip to main content

Skagafjörður

Lýtingsstaðir

Sauðárkrókur

    Umhverfisviðurkenning 2020

    16. árið í röð fór Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar í skoðunarferðir um Skagafjörð að sumri til, til að meta bæi, hverfi og svæði í firðinum fyrir umhverfsiverðlaun, sem er samvinnuverkefni klúbbsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

    Samtals aka klúbbsystur um 2.700 km um fjörðinn þegar þær meta svæði í firðinum og verja um 88 klukkustundum í vinnu, því ljóst að verkefnið er ansi umfangsmikið.

    Nánari umfjöllun um verkefnið má sjá hér á héraðsmiðlinum Feyki.