Skip to main content

Skagafjörður

Lýtingsstaðir

Sauðárkrókur

    Fyrirlestraröð

    Frá árinu 2016 hefur klúbburinn boðið heimafólki á fyrirlestraröð um málefni líðandi stundar sem stuðlar að bættum samskiptum og aukinni vellíðan hjá okkur í samfélagi okkar.

    Fyrirlestar sem hafa verið boðnir upp á eru eftirfarandi:

    2022

    Hvað gerist þegar kona fer? Hvernig má styðja við konur sem vilja slíta ofbeldissambandi?

    Fyrirlesari: Ásdís Ýr Arnardóttir, fjölskyldufræðingur

    2020

    Áföll, afleiðingar og meðferðir

    Fyrirlesari: Sigríður Björnsdóttir, sálfræðingur, Cand.Psych. og EMDR þerapisti

    2019

    Betri svefn - grunnstoð heilsu

    Fyrirlesari: Dr. Erla Björnsdóttir, stofnandi og stjórnarformaður Betri svefns

    2018

    Viðhorf og vellíðan

    Fyrirlesari: Helga J Oddsdóttir, markþjálfi og framkvæmdastjóri Strategic Leadership ehf

    2017

    Plast og endurvinnsla

    Fyrirlesari: Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, líffræðingur og framkvæmdastjóri Environise

    2016 

    Hamingjan í lífi og starfi

    Fyrirlesari: Anna Lóa Ólafsdóttir, ráðgjafi, kennari og fyrirlesari