Sólveig Pálsdóttir bæjarlistamaður
Sólveig Pálsdóttir systir í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness var valin bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. Seltjarnarnesklúbburinn er stoltur af sinni systur og óskar henni til hamingju með heiðurinn.
Sólveig Pálsdóttir systir í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness var valin bæjarlistamaður Seltjarnarness 2019. Seltjarnarnesklúbburinn er stoltur af sinni systur og óskar henni til hamingju með heiðurinn.
Klúbburinn hefur stutt ýmis verkefni á Seltjarnarnesi. Þar má helst nefna:
Soroptimistakúbbur Seltjarnarnes hefur stutt ýmis önnur verkefni.
Klúbburinn hefur stutt ýmis vekefni í þeim tilgangi að styrkja konur til sjálfshjálpar.
Styrkur afhentur Líf styrktarfélagi 2015 Eygló Harðardóttir
Soroptimisstakúbbur Seltjarnarness hefur lagt þunga áherslu á að styrkja einhverfa og fatlaða. Helstu verkefnin í þeim málaflokki eru:
Styrkur afhentur BUGL 2015
Á árlegum fjölskyldudegi í náttúruperlunni Gróttu sér klúbburinn um kaffi- og vöfflusölu f.h. Seltjarnarnesbæjar.
Klúbburinn hefur veitt bæjarfélaginu aðstoð við viðburði á Seltjarnarnesi, s.s. á Menningarhátíð og á hreinsunardegi með umsjón kafffiveitinga.
Klúbburinn selur svuntur í litum Soroptimista, blár og gulur, og með merki samtakanna.