Einhverfir og fötluð börn
Soroptimisstakúbbur Seltjarnarness hefur lagt þunga áherslu á að styrkja einhverfa og fatlaða. Helstu verkefnin í þeim málaflokki eru:
- Sex vikna námskeið var haldið í samstarfi við Greiningarstöð ríkisins fyrir foreldra barna sem voru nýgreind með einhverfu. Árið 2007 höfðu 12 hópar og tæplega 100 foreldrar tekið þátt í verkefninu.
- Heitur pottur við sambýli í einhverfra í Þorláksgeisla
- Sumardvöl fyrir fötluð börn í Reykjadal
- Gerð uppýsinga- og fræðslusíðu Barna- og unglingageðdeildar (BUGL), aðgengileg fyrir foreldra var styrkt með fjárframlögum
- Hringsjá Náms- og starfsendurhæfing studd með tölvukaupum
Styrkur afhentur BUGL 2015