Skip to main content

Heimsókn í Bessastaði

Önnur mynd

Þriðja mynd

    Hvar kreppir skórinn?

    8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Í ár er athyglinni beint að kynjamisrétti. Slagorð Soroptimista er „Walk in different shoes for gender equality“ sem þýtt hefur verið „Hvar kreppir skórinn“. Meðfylgjandi mynd vekur upp spurningar sem veita okkur tækifæri til að vekja athygli á stöðu allra þeirra sem búa við kynjamisrétti: Af hverju ertu í ósamstæðum skóm?
    • Til að vekja athygli – og get það, á nóg af pörum
    • Á ekki samstætt par
    • Eiga allir skó?
     
    2023Hvar kreppir
     
     
     
     
    skór