Nýr gróðursetningareitur í Lækjarbotnum
Soroptimistaklúbbur Kópavogs hefur fengið úthlutað reit í norðanverðu Selfjalli í Lækjarbotnalandi 102 ( landsnúmer L228619)
Þar munum við þann 19 júní 2021 fagna 100 árunum með gróðursetningu á 100 trjáplöntum.
lmreynir hæð 125-150 cm. 5 stk
Birki hæð 125-150 cm. 5 stk
Ilmreynir pottaplöntur 15 stk
Birki pottaplöntur 40 stk
Birki í 35 gata bökkum 35 stk
Við höfum verið í sambandi við Skógræktarfélag Kópavogs um þetta verkefni og einnig fáum við skátaskálann í Lækjarbotnum til að vera með kaffiboð þennan dag.