Systur klæddust appelsínugulu í tilefni dagsins Þrjár systur úr Soroptimistaklúbbi Kópavogs ákváðu að hittast í tilefni dagsins og klæddust apelsínugulu.