Vinkvennakvöld
Vinkvennakvöld Soroptimistaklúbbs Kópavogs var haldið í golfskála GKG fimmtudaginn 27. september 2018
Veislustjórn var í höndum Ragnhildar Vigfúsdóttur, sem skilaði hlutverki sínu með glæsibrag.• Dýrindismatur á borðum, boðið var upp á fyltar kjúklingabringur með meðlæti og eftirréttur ferskt ávaxtasalat með makkarónum og hvítsúkkulaðimouse.• Flutt var tónlist og sýndur íþróttafatnaður. Þá höfðu systur safnað happdrættisvinningum. Seldir voru happdrættismiðar og dregnir út vinningar í nokkrum áföngum. 27 klúbbsystur mættu á kvöldið og 49 gestir. Alls 76
Fjáröflunarvörur
Sjá hér