Skip to main content

Menningarhúsið Kópavogi

Krakkapottur

Kópavogskirkja

Golf á Sigló

    Soroptimistaklúbbur Kópavogs fékk styrk frá Sorpu

    styrkurSoroptimistaklúbbur Kópavogs sótti um styrk í Góða Hirðinn/Sorpu vegna verkefnis klúbbsins Að efla ungar einstæðar mæður til sjálfshjálpar.

    Sigurrós Þorgrímsdóttir verkefnastjóri hefur haldið utan um verkefnið af mikilli nákvæmni og eljusemi og á hún miklar þakkir skilið fyrir framlag sitt til þess.
    Haldinn hafa verið nokkur námskeið í samstarfi við velferðasvið Kópavogs og hefur Lilja Bjarnadóttir verið leiðbeinandi. 
    Þann 20. desember tók Sigurrós, fyrir hönd Kópavogsklúbbs á móti 500.000 kr. styrk frá Góða Hirðinum / Sorpu vegna þessa verkefnis.