Ný stjórn tekin við
Aðalfundur var haldinn að Kríunesi mánudaginn 14. október.
Nýjar systur komu inn í stjórnina. Næsti formaður verður Signý Þórðardóttir, Erla Alexandersdóttir varaformaður, Margrét Guðjónsdóttir ritari, Guðrún Pálsdóttir gjaldkeri og Rósa Magnúsdóttir meðstjórnandi
Til vinstri er fráfarandi formaður Margrét Kjartansdóttir og til vinstri er nýr formaður Signý Þórðardóttir