Skip to main content

Lundurinn í Heiðmörk í umsjá Bakka- og Seljaklúbbsins næstu tvö árin

68360824 10221823676528052 4516965630020157440 o

Bakka- og Seljaklúbbur tók að sér í vor að sjá um lundinn í Heiðmörk næstu tvö árin.  Það var vaskur hópur klúbbsystra ásamt mökum sem tóku til hendinni þann 8. ágúst síðastliðinn.  Lúpína og gras var slegið, hríslur grysjaðar ásamt því að nestisborðið var lagfært og málað.