Blómasala apríl 2023 Systur voru með blómasölu til fjáröflunar. Túlípanavendir voru afhentir systrum á aprílfundinum 2023, en þær voru búnar að skrá hve marga vendi þær væru búnar að selja.