Skip to main content

Vefnámskeið númer 2

Þórunn Hálfdanardóttir vefstjóri hélt annað vefnámskeið í Reykjavík fyrir ritara og/eða nettengla klúbba. Þátttakendur að þessu sinni voru 9 systur og voru þær áhugasamar um að læra á nýjan vef, systur.is. Þar verður hver klúbbur með sinn vef og konur geta skoðað efni sem tilheyrir þeirra klúbbi og kynnt sér hvað aðrir klúbbar taka sér fyrir hendur.
Þriðja námskeiðið verður haldið á Akureyri.

Vefnamskeid 2

Áhugasamar systur