Skip to main content

Skemmtilegt vefumsjónarnámskeið

Þórunn Hálfdánardóttir, frá systraklúbbi okkar á Egilsstöðum, hélt fróðlegt námskeið fyrir þær systur sem sjá um vef klúbbanna, laugardaginn 3. nóvember í sal Blaðamannafélags Íslands við Síðumúla. Vel var mætt á fundinn en þrjár systur frá Bakka- og Seljaklúbbi mættu, þær Valgerður Þórðardóttir, Inga Rún Ólafsdóttir og Anna Dís Ólafsdóttir.  

Farið var yfir nýtt vefumsjónarkerfi á fundinum sem Þórunn hefur sett upp og systrum kennt að nota það.