Boð til Bessastaða Í tilefni 40 ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson í heimsókn til Bessastaða 13. október 2017.