Skip to main content

Á Íslandi eru starfandi 19 Soroptimistaklúbbar.  Þeir eru allir í Soroptimistasambandi Íslands (SIÍ) sem er í daglegu tali nefnt Landssambandið. SIÍ er hluti af Evrópusambandi Soroptimista sem tilheyrir Alþjóðasambandi Soroptimista.

Félagar eru konur úr hinum ýmsu starfsstéttum og er heildarfjöldi þeirra á Íslandi nálægt 600.