Á Íslandi eru starfandi 19 Soroptimistaklúbbar.  Þeir eru allir í Soroptimistasambandi Íslands (SIÍ) sem er í daglegu tali nefnt Landssambandið. SIÍ er hluti af Evrópusambandi Soroptimista sem tilheyrir Alþjóðasambandi Soroptimista.

Félagar eru konur úr hinum ýmsu starfsstéttum og er heildarfjöldi þeirra á Íslandi nálægt 600.

Reykjavík

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur er elstur Soroptimistaklúbba á Íslandi, stofnaður 19. september 1959.

Formaður klúbbsins er Sigrún Þorgeirsdóttir

Netfang klúbbsins: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.