Skip to main content
 • Systur leggja sig fram við framleiðslu á dúkkufötum
 • Góð stemming á jólafundi
 • Stórkostleg ferð til Sigrúnar og Óla í Stóru Mörk

  Jólafundur 2022

  Jólafundurinn var haldinn á heimili formanns þann 12. desember síðast liðinn, þar sem 23 systur mættu og áttu saman góða stund.

  323827278 727205298978135 4790998441674290218 n

  324804198 556125756432602 6270991828748326588 n

  323805491 3341927476030905 6601912193697972756 n

  318633266 705808994411735 7514772088888718838 n

  323375641 1339615289945859 482996530962774561 n

  324550247 569571115030547 7660838948093859396 n

  324616968 1120380995338300 2777434699196797518 n

  324686780 1343083543183119 7425549555729236971 n

  Þekktu rauðu ljósin

  Átakinu lokið formlega í dag á "Degi Soroptimista" og slökkt verður á roðagyllingu skólans. Nokkrar "systur" frá klúbbi Hóla og Fella með skólastjóra og umsjónarmanni FB þakka fyrir sig en baráttan gegn ofbeldi heldur áfram.

  318614635 1077390816262723 2476723377722954481 n

  Fyrstu 1000 dagar barnsins - styrkur

  Systur úr stjórn Soroptimistaklúbbs Hóla og Fella afhentu Heilsugæslunni Efra Breiðholti 45 bækur: "Fyrstu 1000 dagar barnsins" barn verður til. Höfundur bókarinnar er Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir en hún vinnur hjá "Miðstöð foreldra og barna" MFB  sem er geðheilsuteymi  - fjölskylduvernd. Bækurnar  voru keyptar til stuðnings MFB  og verða afhentar öllum konum sem koma í fyrstu skoðun í mæðravernd á Heilsugæslunni í  Efra Breiðholti.

  Á meðfylgjandi mynd eru Bryndís ritari, Sigurbjörg gjaldkeri, Guðrún formaður og ljósmæðurnar Hólmfríður og Guðrún.

  Screen Shot 2022 09 13 at 20.49.19

  Heimsókn í Hafró

  Klúbbfundur í apríl var haldinn í boði Guðrúnar Þórarinsdóttir á vinnustað hennar Hafró. Hafró er nýlega flutt í nýtt og glæsilegt hús í Hafnarfirði. Svanhildur Erlingsdóttir starfsmaður og vinnufélagi Guðrúnar gekk með systrum um húsið sem er einstakt að því leiti að allur efniviður er náttúrulegur. Svanhildur fræddi systur um starfsemina sem er stórmerkileg og vakti áhuga og athygli systra, óhætt að segja að margt hafi komið skemmtilega á óvart í lífríki sjávarins við Ísland.