Jólafundur 2022 Jólafundurinn var haldinn á heimili formanns þann 12. desember síðast liðinn, þar sem 23 systur mættu og áttu saman góða stund.