Styrkveiting Systur í Soroptimistaklúbbi Hóla og Fella færðu á dögunum Fella- og Hólakirkju 25 stk gjafakort hvert á kr. 20.000 að gjöf sem kirkjan úthlutar til þeirra sem á þurfa að halda þessi jólin.