Gjöf til Mæðrastyrksnefndar
Hluti fjárölflunarnefndar heimsótti Mærðastyrksnefnd í gær og færði þeim að gjöf 10 dúkkur og dúkkuföt. Okkur var óskaplega vel fagnað og við fundum fyrir miklu þakklæti. Einstaklega ánægjuleg styrkveiting og gott að horfa á eftir dúkkufötunum okkar fá það fallega hlutverk að verða jólagjöf.