Skip to main content

Inntaka nýrrar systur

Ný systir var tekin inn í klúbbinn okkar á fundi í Borgum 10.maí.  Hún heitir Theódóra Ólafsdóttir og er meistari í hárskurði. Bjóðum við hana velkomna.

Theódóra