Skip to main content

Gjöf til Seyðisfjarðarskóla

sey gjofÞann 4. maí 2022 afhenti formaðurinn okkar,  Eygló Daníelsdóttir,   Seyðisfjarðarskóla vinnuborð fyrir nemanda með sérþarfir.  Borðið var keypt fyrir ágóða af sölu kærleikskúla og jólaóróa sem við seljum á hverju ári.

Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri tók á móti borðinu.

Ragnhildur Billa, Þorgerður, Lukka og Bára Mjöll voru einnig viðstaddar.