Hvatningarverðlaun í desember 2021
Hvatningarverðlaun Soroptimistaklúbbs Austurlands voru afhent við útskrift nemenda ME í desember. Verðlaunin er veitt nemendum sem hafa sýnt þrautseigju og lokið námi þrátt fyrir ýmsa erfiðleika á námstímanum.
Að þessu sinni fengu verðlaunin þær Líney Petra Hugadóttir og Valdís Theódóra Ágústsdóttir.