Skip to main content

Stekkjastaur og Terrella

kula2018Félagar í Soroptimistaklúbbi Austurlands selja kærleikskúlu og jólaóróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Kærleikskúlan 2018 - Terrella er eftir Elínu Hansdóttur - verð á henni er kr. 4900.-

Jólaórói 2018 Stekkjastaur er hannaður af Dögg Guðmundsdóttur -  verð á honum 3.500 kr.

Við verðum að selja hana í Nettó á Egilstöðum og Samkaup á Seyðisfirði frá 6. desember. Einnig á markaði Barra 15. desember frá 1 1:00 – 16:00 og í Hár.is í Fellabæ.

Þúsund krónur af andvirði hvers munar sem hér selst verður varið til að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna á Austurlandi.

Ef þið viljið panta kúlu eða óróa, sendið okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.