Skip to main content

Óvissuferð í maí 2019

Bókagjöfin

Heimsókn í Veröld

    Í TÚNINU HEIMA

    Við Mosfellssveitarsystur ákváðum að taka þátt í bæjarhátiðinni hérna í Mosó sem nefnd er Í túninu heima. Sú hátíð er haldin síðustu helgina í ágúst. 

    Systur  sultuðu allskyns sultur og bökuðu brauð og kleinur af sínum alkunna dugnaði. Síðan var þetta hnossgæti selt á markanum í Álafosskvosinni, ásamt öðrum vörum frá okkur.  Mikil þáttaka var í hátíðinni og vorum við einstaklega heppnar með veður.        

            I tuninu heima IMG 4098     

      

    I tuninu heima IMG 4097