Jólafundur 2019
Í desember heldum við systur mjög skemmtilegan jólafund með appelsínugulu þema. Er sá litur einkennislitur verkefnis Soroptimista, roðagyllum heiminn. Okkur heimsókti sérlega skemmtilegur jólasveinn, hann Skyrgámur, sem söng með okkur og trallaði.