Verkefni 2023
(English below)
Eftirtalin verkefni voru styrkt á árinu 2023
- Verkefni í heimabyggð: Styrkur til nýstúdenta, stúlkna sem hafa verið góðar fyrirmyndir
- Verkefni í heimabyggð: Styrkur til Samtakanna Ljónshjarta í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins
- Verkefni í heimabyggð: Styrkur til tveggja einstæðra mæðra í Hafnarfirði og Garðabæ (úr Möllusjóði)
- Verkefni á landsvísu: Jólagjafir til Meðferðarheimilisins í Krýsuvík
- Verkefni á alþjóðavísu: Þátttaka í styrk til tyrkneska Landssambandsins og kvenna í Tyrklandi sem urðu fyrir hörmungum í kjölfar jarðskjálftanna í febrúar 2023.
The following projects were funded during year 2023
- Project in the local area: Grant to girls who are graduating from gymnasium and have been good role models
- Project in the local area: Grant to the Lion's Heart Association on the occasion of the club's 50th anniversaryProjects in the local area: Grants to two single mothers in Hafnarfjörður and Garðabær
- National project: Christmas gifts to Krýsuvík, a treatment home for those who have become addicted to drugs and lost control over their live
- Projects at the international level: Participation in a grant to the Soroptimist International Turkey and women in Turkey who suffered disasters following the earthquakes in February 2023