Skip to main content

Soroptimistahringur / Soroptimist ring

SoroptimistahringurSoroptimistaklúbbur Hafnarfjarðar og Garðabæjar er með til sölu hringa sem tileinkaðir eru soroptimistum. Á hringana er grafið orðið SOROPTIMIST ásamt fjórum kertum. Hringarnir eru úr silfri, sléttir og rodíumhúðaðir eða hamraðir og oxíderaðir. Hægt er að sérpanta þá úr gulli. Hönnuður hringanna er Ingi, gullsmiður í Hafnarfirði sem starfar undir nafninu Sign. Verð hringanna er kr. 25.900 og rennur allur ágóði til góðgerðamála.

Um sölu hringanna sér Sigurborg Kristinsdóttir og veitir nánari upplýsingar, netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.