Hreindýrapaté
16 November 2024
Það var handagangur í öskjunni í Kirkjumiðstöðinni á Eiðum helgina 2.-3. nóvember sl. En þá söfnuðust systur í Soroptimistaklúbbi Austurlands saman til að búa til hreindýrapaté. Veður var þokkalegt þennan dag en flughált á vegum. Þó létu sumar systur sig ha...
Norrænir vinadagar í Kaupmannahöfn 2024
16 October 2024
Norrænir vinadagar í Kaupmannahöfn.
Dagana 30. ágúst til 1. september 2024 voru 6 Austurlandssystur ( Arna, Anastasiia, Þorbjörg Gunnars, Sigga Gísla, Bára Mjöll og Yvette) saman á Norrænum vinadögum í Kaupmannahöfn. Gist var á Hótel Cabin sem stóð undir n...
Bókamarkaður 2024
16 October 2024
Bókamarkaður 2024
Ein af fjáröflunarleiðum Soroptimistaklúbbs Austurlands hefur verið að setja upp og pakka niður „Bókamarkaðnum“ sem Íslendingum er að góðu kunnur til fjölda ára. Félag íslenskra bókaútgefenda (FÍBÚT) stendur fyrir markaðnum.
Eins og nokk...
Júníferð á Fáskrúðsfjörð
15 June 2024
Soroptimistaklúbbur Austurlands lauk starfsvetri sínum þennan vetur með skemmtiferð á Fáskrúðsfjörð miðvikudaginn 12. júní. Reyndar átti að fara í þá ferð viku fyrr, en vegna veðurs og ófærðar á fjallvegum hér eystra þurfti að fresta ferðinni um viku....
Vinkonur um veröld alla 2024
30 May 2024
Laugardaginn 25. maí vorum við í Soroptimistaklúbbi Austurlands með boð fyrir konur af erlendum uppruna sem búsettar eru á starfssvæði okkar. Þetta er í fjórða sinn sem við bjóðum konum til okkar og heitir verkefnið Vinkonur um veröld alla. Eins og áður var...
Gjöf til Heimahlynningar SAK í minningu sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur
24 April 2024
Systur í Soroptimistaklúbbi Austurlands nýttu tækifærið nú um helgina þar sem margar voru staddar á Akureyri á landssambandsfundi SIÍ og afhentu formlega gjöf til Heimahlynningar SAK sem gefin var í minningu sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur. Sr. Jóhanna var sto...
Heimboð til Lukku
12 February 2024
Ein systir okkar í Soroptimistaklúbbi Austurlands, Lukka S. Gissurardóttir á Seyðisfirði, hefur lengi haft þá hugmynd að gaman væri að við systur mundum hittast og eiga góða stund saman utan hefðbundins félagsstarfs á borð við fundi og viðburði. Covid og fl...
Öskupokasmiðja og forseti SÍ í heimsókn
09 February 2024
Við systur í Soroptimistaklúbbi Austurlands höfum í þónokkur ár verið í samstarfi við Minjasafn Austurlands og boðið upp á öskupokasmiðju rétt fyrir öskudaginn. Þá hjálpum við börnum við að sauma og skreyta öskupoka til að viðhalda þessari gömlu og skemmtil...
Aðalfundur janúar 2024
24 January 2024
Aðalfundur Soroptimistaklúbbs Austurlands var haldinn í Hlymsdölum 10. janúar sl. Hefðbundin aðalfundarstörf voru, flutt skýrsla stjórnar og verkefnastjóra og gjaldkeri lagði fram reikninga félagsins sem samþykktir voru samhljóða. Ný stjórn tók til starfa o...
Fréttir
- Norrænir vinadagar í Kaupmannahöfn 2024
- Júníferð á Fáskrúðsfjörð
- Gjöf til Heimahlynningar SAK í minningu sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur
- Heimboð til Lukku
- Öskupokasmiðja og forseti SÍ í heimsókn
- Aðalfundur janúar 2024
- Þú og þinn styrkur 2024
- Ný systir tekin inn á desemberfundi
- Nýr vinaklúbbur
- Tvær nýjar systur á aprílfundi