• Menningarhúsið Kópavogi

 • Krakkapottur

 • Kópavogskirkja

 • Golf á Sigló

  4 nýjar systur voru teknar inn á maí fundinum

  Loksins tókt Kópavogssystrum að hittast á fundi í raunheimum. Fundurinn var haldinn í sal siglingaklúbbsins Ýmis í Kópavogi. Mikil ánægja var hjá systrum að hittast aftur og spjalla og eiga góða stund saman.  Flutt var fróðlegt erindi um endurheimt vistkerfa sem Iðunn Hauksdóttir náttúrufræðingur og ráðgjafi Landgræðslunnar á Vesturlandi flutti. 4 systur voru hylltar með blómum þar sem þær áttu allar merkisafmæli.

  IMG 0626m21a

  Að lokum voru 4 nýjar systur teknar inn í Kópavogsklúbbinn.

  188