Látinna systra í Bakka- og Seljaklúbbi minnst

astabjort Kristín Jónasdóttir 2

Í sumar létust tvær yndislegar systur okkar í Bakka- og Seljaklúbbi, þær Kristín Jónasdóttir og Ásta Björt Thoroddsen.  Minning þeirra lifir í hug og hjörtum okkar systra.  

Blessuð sé minning þeirra.