Kökubasar í Mjóddinni

Bakka- og Seljaklúbbur stendur fyrir kökubasar í Mjóddinni fimmtudaginn 29. nóvember og hefst hann kl. 11.30.
Basarinn verður með svipuðu sniði og á síðasta ári og á boðstólum verða heimabakaðar smákökur, kleinur, pönnukökur og fleira.
Allur ágóði rennur til íbúðabyggingar Kvennaathvarfsins.

Kokubasar smakokur 2018